Monday, June 17, 2024
spot_img
HomeBoxKolli fær nýjan andstæðing!

Kolli fær nýjan andstæðing!

Þær fregnir bárust fyrr í dag að Mika Mielonen myndi mögulega þurfa að draga sig úr bardaganum gegn Kolla sem átti að fara fram annað kvöld (Laugardag). Kolli mætti svo í vigtun um kvöldið og fékkst það þá endanlega staðfest að Mika myndi ekki mæta til leiks.

Kolla var boðið val milli tveggja andstæðinga sem voru tilbúnir að mæta í hringinn með eins sólarhrings fyrirvara. Kolli endaði á að velja Pavlo Krolenko (3 – 14). 

Upplýsingar um andstæðinginn: https://boxrec.com/en/box-pro/847468

Kolli var vitaskuld vonsvikinn yfir því að að hafa misst andstæðinginn sinn en á sama tíma þakklátur fyrir Pavlov sem var tilbúinn að stíga inn með stuttum fyrirvara. 

Bardaginn verður áfram upp á Baltic Boxing beltið eins og áður og á sama tíma. Kolli verður næst síðasti bardagi kvöldsins.

Hlekkur inn á streymið: https://www.iltalehti.fi/kamppailulajit/a/9657844b-8aba-4618-8ef0-d93d894b2b13

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular