spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentLéttvigtin: Dan Hardy reynir að bera fram íslensk nöfn

Léttvigtin: Dan Hardy reynir að bera fram íslensk nöfn

Dan Hardy gerði tilraun til að bera fram nokkur íslensk nöfn í Léttvigtinni. Óhætt er að segja að hann sé heppinn að Gunnar heiti jafn einföldu nafni og raun ber vitni.

Þegar Gunnar Nelson barðist í London í mars fengum við UFC lýsandann John Gooden til að bera fram nokkur alíslensk nöfn. Hann stóð sig ágætlega en til samanburðar fengum við Dan Hardy til að spreyta sig á sömu nöfnum. Þeir Dan Hardy og John Gooden munu lýsa bardaga Gunnars.

Dan Hardy var í nokkrum erfiðleikum með þetta og bað Íslendinga afsökunar á framburði sínum. Hann lofaði því þó að klúðra ekki nafni Gunnars í útsendingunni í kvöld.

John Gooden lýtur eiginlega betur út eftir þessa tilraun hjá Dan Hardy en hér að neðan má sjá þegar John Gooden spreytti sig á nöfnunum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular