spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentLuke Thomas: Augnpotin voru mjög slæm fyrir Gunnar

Luke Thomas: Augnpotin voru mjög slæm fyrir Gunnar

Fjölmiðlamaðurinn Luke Thomas fjallaði aðeins um augnpotin í bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio í gær. Luke Thomas er einn virtasti fjölmiðlamaðurinn í bransanum og segir að augnpotin hafi verið mjög slæm fyrir Gunnar.

Luke Thomas viðurkenndi að hann hefði ekki veitt augnpotunum mikla athygli í fyrstu. Hann hafi litið nánar á þetta síðar og séð hversu slæm þau hafi verið. Hann telur að Santiago Ponzinibbio hafi ekki gert þetta viljandi en verið kærulaus með fingurna sína.

Þá segir hann að hann hafi haft samband við Marc Ratner, yfirmann reglumála hjá UFC. Samkvæmt Thomas hefur Ratner verið í sambandi við Gunnar og hans lið.

Hér að neðan má heyra hvað Luke Thomas hefur um málið að segja.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular