spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMagnús Ingi tapaði eftir rothögg í 1. lotu

Magnús Ingi tapaði eftir rothögg í 1. lotu

Magnús Ingi Ingvarsson mætti Farukh Aligadjiev frá Dagestan fyrr í kvöld. Magnús tapaði eftir rothögg í 1. lotu.

Bardaginn fór fram í léttvigt á FightStar bardagakvöldinu í London. Aligadjiev henti í þunga yfirhandar hægri sem felldi Magnús og fylgdi Aligadjiev því eftir með höggum í gólfinu. Magnús reyndi að verja sig en Aligadjiev lét höggin dynja á honum. Dómarinn hafði séð nóg og stöðvaði bardagann eftir 34 sekúndur í 1. lotu.

Þriðja tapið í röð hjá strákunum í kvöld og á núna eldri bróðir Magnúsar, Bjarki Þór Pálsson, bara eftir að berjast.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular