spot_img
Friday, January 3, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeErlentMateusz Gamrot semur við UFC - tvöfaldur meistari KSW

Mateusz Gamrot semur við UFC – tvöfaldur meistari KSW

Einn besti bardagamaður Evrópu hefur samið við UFC. Mateusz Gamrot berst sinn fyrsta bardaga í UFC síðar í október.

Mateusz Gamrot (17-0) er á leið í UFC ef marka má frétt MMA Junkie. Gamrot er 29 ára gamall og hefur lengst af barist hjá KSW í Póllandi. Gamrot var ríkjandi meistari bæði í léttvigt og fjaðurvigt KSW en hefur nú látið beltin af hendi.

Gamrot mætir Magomed Mustafaev (15-3) á UFC bardagakvöldinu þann 17. október. Það verður spennandi að sjá hvernig honum mun vegna í UFC en Gamrot verður í léttvigt í UFC.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular