spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMichael Bisping gerir grín að mögulegum bardaga Tyron Woodley og GSP

Michael Bisping gerir grín að mögulegum bardaga Tyron Woodley og GSP

Millivigtarmeistarinn Michael Bisping var í settinu í gær á Fox Sports þegar UFC 214 fór fram í gær. Þar hraunaði hann yfir mögulegan bardaga Tyron Woodley og Georges St. Pierre.

Tyron Woodley sigraði Demian Maia í gær og var bardaginn ekki mikið fyrir augað. Talið var líklegt að Woodley myndi mæta Georges St. Pierre (GSP) eftir sigurinn í gær og sat Bisping ekki á sínum skoðunum þegar kom að þeim bardaga.

Síðar í gær lét Dana White, forseti UFC, hafa eftir sér að Woodley myndi ekki mæta GSP næst. GSP mun þess í stað mæta millivigtarmeistaranum Michael Bisping en líklegast fer bardaginn fram í nóvember í Madison Square Garden.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular