1

Michael Bisping skýtur fast á Anderson Silva á Twitter

Michael bisping Anderson SilvaMichael Bisping hefur alltaf verið þekktur fyrir munnsöfnuð sinn. Í aðdraganda bardaga síns gegn Anderson Silva hefur hann skotið skemmtilega á fyrrum meistarann.

Bisping skaut fyrst á Silva með þessari skemmtilegu Star Wars tilvísun.

Anderson Silva féll á lyfjaprófi í fyrra eftir að sterar fundust í lyfjaprófi hans. Silva hélt því fram að sterarnir hefðu komið í stinningarlyfi sem hann tók og hefur Bisping skotið reglulega á það.

Þeir Bisping og Silva mætast í aðalbardaganum á UFC Fight Night 83 í London þann 27. febrúar.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.