Miðvikudagsgetraunin er fastur liður hér á MMA fréttum. Verðlaunin eru ekki af verri endanum, en sigurvegarinn fær máltíð að eigin vali fyrir tvo á Lebowski bar! Lebowski Bar eru með bestu hamborgara landsins auk þess að vera með virkilega góða sjeika! Getraunin er einföld, borin er upp spurning hér á síðunni á ýmsum formum og ef lesendur vita svarið senda þeir rétt svar á ritstjorn@mmafrettir.is. Dregið er svo úr réttum svörum. Til að vinna þurfa lesendur að vera með rétt svar og vera búinn að “like-a” Facebook síðu okkar. Vinsamlegast getið fulls nafns í póstinum. Svarfrestur rennur út á miðnætti í kvöld.
Nefnið að minnsta kosti tvo bardagamenn sem hafa barist í þremur þyngdarflokkum í MMA!
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022
Anderson Silva, Vitor Belfort og BJ Penn