Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaMiðvikudagsgetraunin 6.11

Miðvikudagsgetraunin 6.11

 

Miðvikudagsgetraunin er fastur liður hér á MMA fréttum. Verðlaunin eru ekki af verri endanum, en sigurvegarinn fær máltíð að eigin vali fyrir tvo á Lebowski Bar! Lebowski Bar eru með bestu hamborgara landsins auk þess að vera með virkilega góða sjeika! Getraunin er einföld, borin er upp spurning hér á síðunni á ýmsum formum og ef lesendur vita svarið senda þeir rétt svar á ritstjorn@mmafrettir.is. Dregið er svo úr réttum svörum. Til að vinna þurfa lesendur að vera með rétt svar og vera búinn að “like-a” Facebook síðu okkar. Vinsamlegast getið fulls nafns í póstinum. Svarfrestur rennur út á miðnætti í kvöld.

Þungavigtin er með hæsta “finishing rate” í UFC eða 86%. Þ.e. 86% bardaga í þungavigtinni í UFC klárast annað hvort með rothöggi eða uppgjafartaki. En hvaða þyngdarflokkur í UFC er með NÆST hæsta “finishing rate” í UFC?

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

2 COMMENTS

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular