0

Mynd: Augað á Joseph Duffy illa farið eftir laugardaginn

Joseph Duffy tapaði fyrir Dustin Poirier á UFC 195 um helgina. Duffy er hann ansi illa bólginn á auganu eftir bardagann.

Bardaginn var jafn og fjörugur framan af þangað til Poirier byrjaði að taka Duffy niður og tókst að stjórna honum að miklu leiti í gólfinu. Þar lét Poirier höggin dynja á Duffy og hefur Duffy eflaust litið betur út en í gær.

Þessi mynd birtist af honum í gær og má sjá annað auga hans vel lokað. Óhætt er að segja að hann eigi erfitt með að sjá út um augað miðað við neðangreinda mynd.

duffy auga

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.