0

Mynd: Paul Felder með hrikalegan skurð

Paul Felder tapaði fyrir Francisco Trinaldo á laugardaginn. Óhætt er að segja að Felder muni yfirgefa Brasilíu með smá skurð.

Bardagi Felder og Trinaldo fór fram á UFC bardagakvöldinu í Brasilíu á laugardaginn. Bardaginn var stöðvaður í 3. lotu eftir að stór skurður hafði myndast á augabrún Felder. Sá bandaríski átti erfitt með að sjá vegna blóðsins og eftir að dómarinn hafði ráðfært sig við lækni var bardaginn stöðvaður réttilega.

Skurðurinn myndaðist eftir olnboga og hnefahögg frá Trinaldo í 2. og 3. lotu. Dana White birti neðangreindar myndir á Instagram hjá sér og er óhætt að segja að bardaginn hafi réttilega verið stöðvaður.

This picture is even nastier!!! @felderpaul

A photo posted by Dana White (@danawhite) on

I’m feeling like the @felderpaul stoppage was a good one!!!

A photo posted by Dana White (@danawhite) on

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.