0

Myndband: 4 sekúndna rothögg eftir háspark

Þetta þarf ekki alltaf að vera flókið. Um síðustu helgi kláraðist MMA bardagi eftir rothögg með hásparki eftir aðeins fjórar sekúndur.

Bardaginn fór fram á Pyramid Fights 2 í Bandaríkjunum á milli Jordan Fowler og Dylan Goforth í 195 punda hentivigtarbardaga.

Bardaginn stóð ekki lengi yfir en eftir aðeins fjórar sekúndur hafði Fowler rotað Goforth með hásparki.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.