0

Myndband: Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga hjá Kolbeini

Kolbeinn Kristinsson vann sinn 11. bardaga sem atvinnumaður nú í júní en Kolbeinn er ósigraður sem atvinnumaður. Hér má sjá á bakvið tjöldin hjá honum í síðasta bardaga.

Kolbeinn mætti Ungverjanum Gyorgy Kutasi í Ungverjalandi þann 29. júní. Kolbeinn sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu og er hann nú 11-0 með fimm sigra eftir rothögg.

Kolbeinn birti á dögunum myndband sem sýnir bakvið tjöldin fyrir bardagann og klippur úr bardaganum sjálfum. Það var Daníel Hans sem tók upp og klippti myndbandið.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.