Eins gaman og það er að sjá vel tímasett fljúgandi hnéspark eða „spinning elbow“ þá eru þetta áhættusamar aðgerðir sem krefjast fullkomnar tímasetningar. Slík högg heppnast ekki alltaf en í myndbandinu hér að neðan er búið að taka saman misheppnuðustu áhætturnar.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022