0

Myndband: Borgar sig ekki alltaf að taka áhættur

Eins gaman og það er að sjá vel tímasett fljúgandi hnéspark eða „spinning elbow“ þá eru þetta áhættusamar aðgerðir sem krefjast fullkomnar tímasetningar. Slík högg heppnast ekki alltaf en í myndbandinu hér að neðan er búið að taka saman misheppnuðustu áhætturnar.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.