spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Conor McGregor á boxæfingu í Kaliforníu

Myndband: Conor McGregor á boxæfingu í Kaliforníu

Conor McGregor var í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þar þurfti hann að sinna nokkrum málum en skellti sér einnig á smá boxæfingu.

Samkvæmt Ariel Helwani ætlaði Conor að afgreiða sektina sem hann skuldaði íþróttasambandi Nevada fylki, eiga fund með UFC og hitta Floyd Mayweather og hans fólk. Mikið hefur verið rætt um mögulegan bardaga þeirra Floyd og Conor en það er sá bardagi sem heillar Conor mest þessa stundina.

Á boxæfingunni hitti hann írska boxarann Michael Conlan sem býr sig undir sinn fyrsta atvinnubardaga í næsta mánuði.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular