0

Myndband: Darren Till spjallar um lífið og tilveruna á gangi um LA

Darren Till mætir Tyron Woodley um veltivigtartitilinn þann 8. september. Till var staddur í Los Angeles á dögunum þar sem hann gekk um stræti borgarinnar ásamt blaðamanninum Jim Edwards.

Þeir Till og Edwards ræddu lífið og tilveruna fram að titilbardaganum á UFC 228. Till hefur skotist hratt upp styrkleikalistann á síðustu 12 mánuðum og fær nú stærsta bardaga ferilsins.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.