MjölnirMMA
Menu Close
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Podcast
  • Um okkur
  • Auglýsingar

UFC 228

0

Jim Miller fyrstur til að berjast 30 bardaga í UFC

Posted on September 12, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
23a28e0c27ee2e8720b7261a5a440391_crop_exact

Jim Miller var um síðustu helgi fyrsti bardagamaðurinn til að berjast 30 bardaga í UFC. Miller sigraði þá Alex White með uppgjafartaki í 1. lotu en enginn er með fleiri bardaga en hann í UFC. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Jim Miller, UFC 228
0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 228

Posted on September 10, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Tyron Woodley

UFC 228 fór fram um síðustu helgi og var einfaldlega geggjað bardagakvöld. Tyron Woodley kláraði Darren Till í 2. lotu og kemur gríðarlega sterkur frá helginni. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Darren Till, Jessica Andrade, Mánudagshugleiðingar, Tyron Woodley, UFC 228
0

Nicco Montano sendi frá sér yfirlýsingu

Posted on September 10, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Nicco Montano

Nicco Montano sendi frá sér langa yfirlýsingu á laugardagskvöldið eftir að hafa verið svipt titlinum. Montano segir að bardaginn hafi komið alltof snemma fyrir sig og hafi verið neydd að samþykkja bardagann. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Nicco Montano, UFC 228, Valentin Shevchenko
0

Tyron Woodley gæti mætt Colby Covington í nóvember í Madison Square Garden

Posted on September 9, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Tyron Woodley

Tyron Woodley varði veltivigtartitil sinn í gærkvöldi þegar hann sigraði Darren Till með hengingu í 2. lotu á UFC 228. Woodley tók ekki mikinn skaða í bardaganum og gæti barist aftur í nóvember ef UFC óskar eftir því. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Colby Covington, Darren Till, Tyron Woodley, UFC 228
0

Myndband: Eitt af rothöggum ársins á UFC 228

Posted on September 9, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Geoff Neal

Eitt af rothöggum ársins leit dagsins ljós á UFC 228 í gærkvöldi. Í einum af upphitunarbardögum kvöldsins sáum við Geoff Neal smellhitta með sköflungnum. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Frank Camacho, Geoff Neal, UFC 228
0

UFC 228 úrslit – besta bardagakvöld ársins

Posted on September 9, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 228

UFC 228 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Tyron Woodley og Darren Till um veltivigtartitilinn. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Darren Till, Tyron Woodley, UFC 228
0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 228

Posted on September 8, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 228

UFC 228 fer fram í nótt þar sem hörku bardagar verða á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Spá MMA Frétta, UFC 228
0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 228

Posted on September 8, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 228

UFC 228 fer fram í kvöld í Dallas í Texas. Bardagakvöldið lítur ansi vel út og má þar finna nóg af spennandi viðureignum sem eru á dagskrá. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Abdul Razak Alhassan, Craig White, Darren Till, Diego Sanchez, Jessica Andrade, Karolina Kowalkiewicz, Niko Price, Tyron Woodley, UFC 228, Zabit Magomedsharipov
0

Hvenær byrjar UFC 228?

Posted on September 8, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 228

UFC 228 fer fram í kvöld frá Dallas í Texas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Darren Till og Tyron Woodley um veltivigtartitilinn. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Darren Till, Nicco Montano, Tyron Woodley, UFC 228, Valentina Shevchenko
0

Myndband: Craig White smellti kossi á Diego Sanchez í vigtuninni

Posted on September 8, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Craig White Diego Sanchez

Diego Sanchez mætir Craig White á UFC 228 í kvöld. Í vigtuninni í gær smellti Craig White einum kossi á nef Sanchez. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Craig White, Diego Sanchez, UFC 228
0

Nicco Montano svipt fluguvigtartitlinum

Posted on September 8, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Nicco Montano

Dana White, forseti UFC, sagði í gærkvöldi að fluguvigtartitill kvenna sé nú laus. Nicco Montano hefur verið svipt titlinum og er því engin með beltið í nýjasta þyngdarflokki UFC. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Dana White, Nicco Montano, UFC 228, Valentina Shevchenko
0

Spámaður helgarinnar: Halldór Logi Valsson (UFC 228)

Posted on September 8, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
halldór logi

Spámaður helgarinnar fyrir UFC 228 er Halldór Logi Valsson. Halldór er einn færasti glímumaður landsins og náði frábærum árangri á NAGA í Dublin um síðustu helgi. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Halldór Logi Valsson, Spámaður helgarinnar, UFC 228
0

Nicco Montano fór á sjúkrahús – enginn titilbardagi í fluguvigt

Posted on September 7, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
nicco-montano-valentina-shevchenko

Fluguvigtarmeistari kvenna, Nicco Montano, getur ekki varið titil sinn í fyrsta sinn á morgun á UFC 228 eins og til stóð. Flytja þurfti Montano upp á sjúkrahús í morgun og hefur UFC greint frá því að bardaginn sé af borðinu. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Nicco Montano, UFC 228, Valentina Shevchenko
0

Darren Till og Tyron Woodley ná vigt

Posted on September 7, 2018 by Pétur Marinó Jónsson
Darren Till

Stærsta spurningin fyrir UFC 228 var hvort Darren Till myndi ná tilsettri þyngd. Bæði Till og meistarinn Tyron Woodley voru í réttri þyngd og getur því titilbardaginn farið fram eins og til stóð á morgun. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Darren Till, Nicco Montano, Tyron Woodley, UFC 228, Valentina Shevchenko

Post navigation

Older Articles

Mest Lesið

  • Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
  • Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu
  • Leikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena
  • Myndband: Skelfileg meiðsli á eyra
  • Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör

MMA Fréttir

MMA Fréttir

Leit

  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör
  • GunniUFC286Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
  • Gunni-subGunnar Nelson með sigur í 1. lotu
  • UFC286Spá MMA Frétta fyrir UFC 286
  • John KavanaghJohn Kavanagh: Hamingjusamur Gunnar er mjög hættulegur
  • UFC286Hvenær byrjar UFC 286? Hvenær berst Gunnar?
  • ForsíðaLeikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena
  • GunniGunnar: Spennandi að deila búrinu með Barberena
  • BarberenaBryan Barberena: Langar að sjá víkinginn í Gunnari
  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones
  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.
  • 102222-ufc-280-oliveira-vs-makhachev-SG-heroLeikgreining: Oliveira vs. Makhachev
  • Screenshot 2022-09-29 134253Aron Leó úr leik á EM
  • aronleo1Aron Leó kominn áfram á EM
  • IMMAFAron Leó eini Íslendingurinn á EM í MMA

  • English (12)
  • Erlent (4,748)
  • Forsíða (6,107)
  • Innlent (1,380)
  • Podcast (137)
  • Uncategorized (17)
Um okkur
© 2023 . All rights reserved.
Hiero by aThemes