Jim Miller fyrstur til að berjast 30 bardaga í UFC
Jim Miller var um síðustu helgi fyrsti bardagamaðurinn til að berjast 30 bardaga í UFC. Miller sigraði þá Alex White með uppgjafartaki í 1. lotu en enginn er með fleiri bardaga en hann í UFC. Continue Reading