spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Datt úr axlarlið en andstæðingurinn kom öxlinni aftur í lið

Myndband: Datt úr axlarlið en andstæðingurinn kom öxlinni aftur í lið

Ansi sérstakt atvik hefur skotið upp kollinum á síðustu dögum. Bardagamaður datt úr lið og hjálpaði andstæðingurinn honum að koma öxlinni aftur í lið.

Atvikið átti sér stað á Mannheimer Hafenkeilerei 5 í Þýskalandi í október. Þar mættust þeir Paata Tsxapelia og Arkadiusz Wroblewski en eftir villta yfirhandar hægri hjá Wroblewski datt vinstri öxlin úr lið!

Paata Tsxapelia sýndi þá mikið drenglyndi og kom öxlinni aftur á sinn stað. Þeir héldu svo áfram að berjast  og sigraði Paata eftir tæknilegt rothögg í 1. lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular