0

Hvenær byrjar UFC on Fox: Shevchenko vs. Pena?

Í kvöld fer fram ansi skemmtilegt bardagakvöld í Denver, Colorado. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Valentina Shevchenko og Julianna Peña en hvenær byrja bardagarnir?

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 21 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 1 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér má sjá bardaga kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 1 á Stöð 2 Sport)

Bantamvigt kvenna: Valentina Shevchenko gegn Julianna Peña
Veltivigt: Donald Cerrone gegn Jorge Masvidal
Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Francis Ngannou
Fjaðurvigt: Alex Caceres gegn Jason Knight

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 22 á Fight Pass)

Millivigt: Nate Marquardt gegn Sam Alvey
Bantamvigt: Raphael Assunção gegn Aljamain Sterling
Veltivigt: Bobby Nash gegn Li Jingliang
Léttþungavigt: Luis Henrique da Silva gegn Jordan Johnson
Millivigt: Eric Spicely gegn Alessio Di Chirico
Léttvigt: Jason Gonzalez gegn J.C. Cottrell

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 21 á Fight Pass)

Léttþungavigt: Marcos Rogério de Lima gegn Jeremy Kimball
Fluguvigt: Alexandre Pantoja gegn Eric Shelton

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.