spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Dominick Cruz tekur áskorun ninju

Myndband: Dominick Cruz tekur áskorun ninju

Dominick-Cruz-201-WEC-53-460x270Árið 2008 mætti Dominick Cruz ónefndri ninju í búrinu á æfingu. Umrædd ninja hélt því fram að hann gæti unnið hvaða MMA bardagamann sem er.

Ninjan mætti í Alliance MMA bardagaklúbbinn í San Diego og vildi skora á einhvern MMA bardagamann. Svo óheppilega vildi til að Dominick Cruz var til í að berjast við hann þá og þegar á æfingu.

Cruz fer nokkuð hart í myndbandinu en hafa ber í huga að þetta var árið 2008 og ólíklegt að Cruz myndi gera hið sama í dag með alla sína reynslu.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular