Bestu bardagar helgarinnar: UFC 259
UFC er með eitt stærsta bardagakvöld ársins í nótt þar sem eru þrír titilbardagar. Hér förum við aðeins yfir bestu og áhugaverðustu bardaga helgarinnar. Continue Reading
UFC er með eitt stærsta bardagakvöld ársins í nótt þar sem eru þrír titilbardagar. Hér förum við aðeins yfir bestu og áhugaverðustu bardaga helgarinnar. Continue Reading
UFC snéri aftur um helgina þegar UFC 249 fór fram. Bardagakvöldið var umdeilt en bardagarnir sjálfir voru þrælskemmtilegir. Continue Reading
Dominick Cruz var mjög ósáttur með störf dómarans í bardaga sínum í gær. Cruz taldi að dómarinn hefði stöðvað bardagann of snemma. Continue Reading
Henry Cejudo tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur í MMA eftir sigur á Dominick Cruz í gær. Continue Reading
1.226 dagar eru liðnir síðan Dominick Cruz barðist síðast. Þetta er lengsta fjarvera ferilsins hjá þessum meiðslahrjáða bardagamanni og gæti hann náð magnaðri endurkomu með sigri í kvöld. Continue Reading
Vigtuninni fyrir UFC 249 er nú lokið. Báðir titilbardagarnir eru á dagskrá en Jeremy Stephens náði ekki vigt. Continue Reading
UFC 249 fer fram á laugardaginn í Flórída þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn. Continue Reading
Dominick Cruz fær óvænt titilbardaga gegn Henry Cejudo þann 9. maí. Ekki eru allir sammála ákvörðun UFC að gefa honum titilbardaga. Continue Reading
Það er allt útlit fyrir að Dominick Cruz muni eiga afturhvarft í búrið á þessu ári. Cruz er sjálfur ekki með nákvæma dagsetningu á endurkomu sinni en hann vill ekki bara hvern sem er. Continue Reading
Dominick Cruz er loksins laus við meiðsli og er tilbúinn að snúa aftur í búrið. Cruz hefur ekki barist í rúm þrjú ár en vill fá titilbardaga næst. Continue Reading
Ólíklegt er að Jimmie Rivera fái andstæðing í tæka tíð fyrir UFC 219 á laugardaginn. John Lineker datt út á dögunum og gengur erfiðlega að finna nýjan andstæðing fyrir Rivera. Continue Reading
Tveir spennandi bardagar duttu upp fyrir seint í gærkvöldi vegna meiðsla. Titilbardagi Frankie Edgar fellur niður vegna meiðsla hans og þá er Dominick Cruz handleggsbrotinn. Continue Reading
Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Dominick Cruz, snýr aftur í desember. Þá mætir hann Jimmie Rivera á UFC 219 þann 30. desember. Continue Reading
Eftir nýjasta styrkleikalista UFC hefur Gunnar Nelson farið upp um eitt sæti og er nú í 10. sæti. Nokkrar breytingar áttu sér stað á listanum eftir bardaga helgarinnar. Continue Reading