spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Eitt af rothöggum ársins

Myndband: Eitt af rothöggum ársins

Eitt af rothöggum ársins leit dagsins ljós um síðustu helgi í Indónesíu.

Í bardagasamtökunum One Pride mættust þeir Brando Mamana og Adi Paryanto. Eftir aðeins 15 sekúndur hafði Mamana rotað Paryanto með þessu magnaða sparki.

https://youtu.be/SV2yatynv9s?t=1m37s

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular