Ansi undarlegt atvik átti sér stað í boxbardaga Ramon Luis Nicolas og Marvin ‘Papi Gallo’ Jones. Í upphafi bardagans féll snjallsími Jones úr vasa hans. Jones hefur eflaust gleymt símanum í buxunum og mætti í hringinn með símann í vasanum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022