0

Myndband: Floyd og Conor mætast í Punch-Out!! leiknum

Hver man ekki eftir tölvuleiknum vinsæla Punch-Out? Nú má sjá Punch-Out!! útgáfu af bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor.

Punch-Out!! var gríðarlega vinsæll boxleikur í gömlu Nintendo leikjavélinni á síðustu öld. Þó ólíklegt sé að þeir Floyd og Conor mætist í boxhringnum á næstunni hefur Adam Arnali gert sérstaka útgáfu af bardaganum í tölvuleiknum sívinsæla.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.