spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Geggjað tvöfalt snúningsspark í lifrina

Myndband: Geggjað tvöfalt snúningsspark í lifrina

Amir Elzhurkaev sigraði Dmitrity Tomaev með þessu frábæra tvöfalda snúningssparki í lifrina á dögunum.

Þetta var fyrsti bardagi beggja og ekki slæm byrjun hjá Rússanum Elzhurkaev. Bardaginn fór fram í léttvigt á Absolute Championship Berkut 34 bardagakvöldinu á föstudaginn. Ef Elzhurkaev heldur svona áfram munum við eflaust heyra meira af honum í framtíðinni.

Sparkið smellhitti í lifrina og lá Tomaev óvígur eftir.

https://www.youtube.com/watch?v=rMmQQX7kPn4

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular