0

Myndband: Gunnar Nelson í The MMA Hour í gær

Gunnar Nelson var gestur í The MMA Hour í gær. Þátturinn er einn sá vinsælasti í MMA heiminum en hér að neðan má hlusta á viðtalið.

Ariel Helwani stjórnar þættinum en Helwani spurði Gunnar m.a. út í tréð umdeilda sem Gunnar lét fella, bardagann gegn Demian Maia, árshátíðarmyndbönd Mjölnis þar sem Gunnar dansar við lögin Sorry og Chandelier, fjölmiðlafárið í kringum Conor McGregor meðan hann dvaldi á Íslandi og auðvitað Albert Tumenov.

Gunnar mætir Albert Tumenov á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam á sunnudaginn kemur.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.