0

Haraldur Nelson: Þjálfari Tumenov vildi síst mæta Gunnari af öllum í veltivigtinni (3. hluti)

halli nelson 4

Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov. Í þriðja og síðasta hluta viðtalsins förum við yfir bardagann gegn Tumenov. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Rotterdam

gunni tumenov

UFC bardagakvöldið í Rotterdam fór fram í gær og er óhætt að segja að kvöldið hafi verið frábær skemmtun. Í Mánudagshugleiðingunum förum við vel yfir bardaga Gunnars og förum yfir allt það markverðasta við kvöldið. Lesa meira