0

Robin Black: Jon Jones og Gunnar með hættulegustu olnbogana í gólfinu

Fight Network fara yfirleitt vel yfir bardaga helgarinnar í UFC og töluðu þeir stuttlega um bardaga Gunnars um helgina.

Sérfræðingarnir á Fight Network voru eðlilega mjög hrifnir af frammistöðu Gunnars. Þeir hafa alltaf verið miklir aðdáendur Gunnars og afskrifuðu ekki möguleika Gunnars fyrir bardagann líkt og svo margir.

Robin Black segir m.a. að Gunnar sé með einhverja hættulegustu olnbogana í gólfinu ásamt Jon Jones. Þegar Gunnar kemst í „mount“ hefur hann margoft veitt andstæðingum sínum þunga olnboga og þá sérstaklega ef þeir grípa í hendur hans. Jon Jones er þekktur fyrir að gera hið sama og hafa báðir notað þessi vopn með góðum árangri í UFC.

Heyra má í Fight Network hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply