Myndband: Albert Tumenov með sinn fimmta sigur í röð
Albert Tumenov hefur gert það gott síðan hann ákvað að yfirgefa UFC. Tumenov nældi sér í sinn fimmta sigur í röð í gær og það með rothöggi. Continue Reading
Albert Tumenov hefur gert það gott síðan hann ákvað að yfirgefa UFC. Tumenov nældi sér í sinn fimmta sigur í röð í gær og það með rothöggi. Continue Reading
Albert Tumenov komst aftur á sigurbraut í frumraun sinni í ACB bardagasamtökunum í gær. Tumenov rotaði þá Ismael de Jesus eftir aðeins 46 sekúndur. Continue Reading
Í dag er orðið ár liðið síðan Gunnar Nelson steig inn í búrið í Rotterdam eftir hálfs árs hlé gegn hinum grjótharða Albert Tumenov. Okkur fannst því tilvalið að rifja upp bardagann. Continue Reading
Gunnar Nelson berst sinn níunda bardaga í UFC núna um helgina en í gær var fyrrum andstæðingur Gunnars rekinn úr UFC. Nú eru aðeins tveir fyrrum andstæðingar hans eftir í UFC. Continue Reading
Albert Tumenov hefur yfirgefið UFC og samið við ACB Berkut bardagasamtökin. Tumenov, sem Gunnar sigraði í fyrra, greindi einnig frá veikindum sem hafa hrjáð hann. Continue Reading
Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Continue Reading
Árið 2016 er að baki svo það er ekki annað að gera en að líta yfir undanfarna 12 mánuði og rifja upp það besta sem árið hafði upp á að bjóða. Continue Reading
UFC 204 fór fram um miðja nótt í Manchester nú rétt í þessu. Michael Bisping mætti Dan Henderson í aðalbardaga kvöldsins en bardagakvöldið reyndist vera frábær skemmtun. Continue Reading
Albert Tumenov, sem Gunnar Nelson sigraði í maí, mun mæta Leon Edwards. Bardaginn fer fram á UFC 204 í Manchester þann 8. október. Continue Reading
Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov. Í þriðja og síðasta hluta viðtalsins förum við yfir bardagann gegn Tumenov. Continue Reading
Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov og allt þar á milli. Í öðrum hluta viðtalsins förum við yfir hápunktana og lágpunktana á ferli Gunnars frá hans sjónarhorni. Continue Reading
Gunnar Nelson var í skemmtilegu viðtal við Submission Radio í Ástralíu á dögunum. Farið var um víðan völl í viðtalinu og talar Gunnar um sinn síðasta bardaga, breyttar æfingar, snjósleðaævintýri á Íslandi og margt fleira. Continue Reading
Gunnar Nelson kláraði Albert Tumenov á dögunum með hengingu. Gunnar var gestur í The Luke Thomas Show og útskýrði henginguna. Continue Reading
Hvorki Gunnar né aðrir bardagamenn nálægt honum á styrkleikalistanum börðust um helgina. Þrátt fyrir það var hreyfing á Gunnari. Continue Reading