spot_img
Friday, July 11, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson útskýrir henginguna á Albert Tumenov

Gunnar Nelson útskýrir henginguna á Albert Tumenov

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Gunnar Nelson kláraði Albert Tumenov á dögunum með hengingu. Gunnar var gestur í The Luke Thomas Show og útskýrði henginguna.

Gunnar sigraði Albert Tumenov með „rear naked choke“ á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam þann 8. maí síðastliðinn. Tumenov reyndi að verjast hengingunni með því að setja hökuna niður svo Gunnar kæmist ekki undir hökuna. Það reyndist ekki nóg þar sem Tumenov tappaði út.

Gunnar útskýrir henginguna hér fyrir neðan.

spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið