Wednesday, April 17, 2024
HomeErlentMyndband: Viðbjóðsleg fingurmeiðsli Josh Emmett

Myndband: Viðbjóðsleg fingurmeiðsli Josh Emmett

Josh Emmett sigraði Jon Tuck í gær á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam. Hann fór ekki heill úr bardaganum enda fékk fingurinn hans að kenna á því.

Josh Emmett kom inn í bardagann með aðeins nokkurra daga fyrirvara eftir að upphaflegi andstæðingur Jon Tuck meiddist. Emmett reyndi að grípa spark frá Tuck en tókst ekki og brotnaði baugfingur hans illa.

Á myndbandinu hér að neðan má sjá beinið standa úr fingri Emmett. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.

 

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular