spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Gunnar Nelson og fleiri UFC bardagamenn spá í bardaga Cruz og...

Myndband: Gunnar Nelson og fleiri UFC bardagamenn spá í bardaga Cruz og Dillashaw

Dillashaw-CruzBardagi Dominick Cruz og TJ Dillashaw er einn mest spennandi bardagi ársins. Það styttist óðum í bardagann en hér má sjá nokkra UFC bardagamenn gefa sína spá fyrir bardagann.

Bardaginn fer fram sunnudagskvöldið 17. janúar og er bantamvigtartitillinn í húfi. Dominick Cruz var bantamvigtarmeistari UFC áður en hann var sviptur titlinum vegna stöðugra meiðsla.

Á meðan Cruz var meiddur varð Renan Barao meistarinn og leit hann út fyrir að vera nánast ósigrandi þangað til TJ Dillashaw kom öllum að óvörum og gekk frá honum. Dillashaw er því með beltið sem Cruz átti og verður gaman að sjá þessa tvo frábæru bardagamenn loksins eigast við.

Hér má sjá UFC bardagamenn á borð við Lorenz Larkin, Gunnar Nelson, Albert Tumenov, Tony Ferguson og Joseph Duffy gefa sína spá fyrir bardagann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular