spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Hávær Stipe Miocic aðdáandi ögrar Alistair Overeem

Myndband: Hávær Stipe Miocic aðdáandi ögrar Alistair Overeem

Alistair Overeem mætir Stipe Miocic á laugardaginn á UFC 203. Bardaginn fer fram í heimaborg Miocic og á hann dygga aðdáendur þar eins og Overeem fékk að upplifa.

Opna æfingin fyrir UFC 203 fór fram fyrr í vikunni og var einn æstur Stipe Miocic aðdáandi hrópandi að Overeem á meðan Hollendingurinn æfði. Overeem tók þó bara vel í þetta og hló. Eftir að viðtölunum og æfingunni lauk heilsaði hann upp á aðdáandann háværa.

Þeir Alistair Overeem og Stipe Miocic berjast um þungavigtartitilinn á morgun en þetta verður fyrsta titilvörn Stipe Miocic.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular