spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Joe Silva lendir á milli tveggja risa

Myndband: Joe Silva lendir á milli tveggja risa

Einn af stjórnendum UFC, Joe Silva, gat lítið gert þegar þungavigtarmennirnir Anthony Hamilton og Francis Ngannou fóru enni í enni í vigtun fyrr í dag.

Kapparnir mætast á UFC bardagakvöldinu í Albany í New York annað kvöld. Hinn 165 cm hái Joe Silva hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að skilja þungavigtarmennina að og festist á milli.

Joe Silva hefur séð um að setja saman bardagana í UFC um árabil en mun hætta hjá bardagasamtökunum í janúar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular