Bardaga aflýst í Póllandi vegna óeirðaseggja
Þeir Anthony Hamilton og Adam Wieczorek áttu að berjast á UFC bardagakvöldinu í Póllandi í kvöld. Fótboltabullur og óeirðarseggir koma hins vegar í veg fyrir bardagann. Continue Reading
Þeir Anthony Hamilton og Adam Wieczorek áttu að berjast á UFC bardagakvöldinu í Póllandi í kvöld. Fótboltabullur og óeirðarseggir koma hins vegar í veg fyrir bardagann. Continue Reading
Það eru tvö UFC kvöld um helgina, eitt lítið og eitt stórt. Þetta er ekki flókið, stóra kvöldið á laugardagskvöldið er bardagakvöldið sem skiptir máli, hitt er allt í lagi ef þið hafið ekkert betra að gera. Förum yfir þetta. Continue Reading
Einn af stjórnendum UFC, Joe Silva, gat lítið gert þegar þungavigtarmennirnir Anthony Hamilton og Francis Ngannou fóru enni í enni í vigtun fyrr í dag. Continue Reading
Mirko ‘Cro Cop’ Filipovic greindi frá því í vikunni að hann væri hættur. Í tilkynningu frá UFC í gær kom fram að króatíska goðsögnin hefði fallið á lyfjaprófi. Continue Reading
Mirko ‘Cro Cop’ Filipovic átti að mæta Anthony Hamilton síðar í mánuðinum en hefur nú þurft að hætta við bardagann vegna meiðsla. Miðað við yfirlýsingu hans gæti hann verið hættur. Continue Reading
UFC 181 fór fram síðastliðið laugardagskvöld þar sem tveir stórir titilbardagar fóru fram. Óhætt er að segja að bardagakvöldið hafi verið frábært og stóð undir öllum væntingum. Continue Reading