spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Jorge Masvidal yfirgefur viðtal og kýlir Leon Edwards

Myndband: Jorge Masvidal yfirgefur viðtal og kýlir Leon Edwards

Jorge Masvidal var ekkert að grínast þegar hann sagðist vera til í slagsmál hvar og hvenær sem er. Í miðju viðtali eftir sigurinn gegn Darren Till gengur hann að Leon Edwards og kýlir.

Jorge Masvidal var í viðtali við EPSN+ eftir glæsilegan sigur á Darren Till. Í miðju viðtali gengur hann úr rammanum og kýlir Leon Edwards nokkrum sinnum. Viðtalið fór fram baksvið og þegar Edwards gengur framhjá labbar Masvidal að honum og kýlir.

Ekki er vitað hvað fór nákvæmlega á milli þeirra en samkvæmt Laura Sanko fékk Edwards áverka og skurði eftir höggin. Báðum var fylgt út úr höllinni og mættu ekki á blaðamannafundinn eftir bardagakvöldið.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular