UFC fjaðurvigtarmeistarinn Jose Aldo tók þátt í góðgerðarleik í knattspyrnu á dögunum. Leikurinn fór fram í Brasilíu og sólaði Aldo ofurstjörnuna Neymar upp úr skónum.
Jose Aldo þótti góður fótboltamaður á yngri árum og hefði getað orðið atvinnumaður í íþróttinni áður en hann snéri sér að MMA. Það er ljóst að hann hefur engu gleymt eins og myndbandið hér að neðan sýnir.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023