0

Myndband: Jose Aldo sólar Neymar

UFC fjaðurvigtarmeistarinn Jose Aldo tók þátt í góðgerðarleik í knattspyrnu á dögunum. Leikurinn fór fram í Brasilíu og sólaði Aldo ofurstjörnuna Neymar upp úr skónum.

Jose Aldo þótti góður fótboltamaður á yngri árum og hefði getað orðið atvinnumaður í íþróttinni áður en hann snéri sér að MMA. Það er ljóst að hann hefur engu gleymt eins og myndbandið hér að neðan sýnir.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.