Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Jose Aldo sólar Neymar

Myndband: Jose Aldo sólar Neymar

UFC fjaðurvigtarmeistarinn Jose Aldo tók þátt í góðgerðarleik í knattspyrnu á dögunum. Leikurinn fór fram í Brasilíu og sólaði Aldo ofurstjörnuna Neymar upp úr skónum.

Jose Aldo þótti góður fótboltamaður á yngri árum og hefði getað orðið atvinnumaður í íþróttinni áður en hann snéri sér að MMA. Það er ljóst að hann hefur engu gleymt eins og myndbandið hér að neðan sýnir.

https://www.youtube.com/watch?v=R_ThMdnzyCU

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular