0

Myndband: Khabib Hot Takes

Khabib Nurmagomedov mætir Edson Barboza á UFC 219 í næstu viku. Khabib mætti nýverið í UFC Tonight þáttinn hjá þeim Daniel Cormier og Kenny Florian.

Khabib Nurmagomedov kemur frá Dagestan og voru þeir Kenny Florian og Daniel Cormier með Papahka húfuna í þættinum. Húfan, sem Khabib klæðist oft, er sögufrægur klæðnaður í Dagestan og má rekja til 16. öld.

Þeir Cormier og Florian báðu Khabib um að segja það fyrsta sem honum datt í hug er hann heyrðu nöfn annarra bardagamanna á borð við Nate Diaz og Colby Covington. Afraksturinn var ansi skemmtilegur.

Khabib hefur áður tekið þátt í svipuðum tómstundum en í fyrra var hann beðinn um að lýsa rómantískum gamanmyndum með eftirminnilegum hætti.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply