spot_img
Thursday, January 2, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Paul Daley baulaði á eigin bardaga

Myndband: Paul Daley baulaði á eigin bardaga

Bellator 199 fór fram í gær. Þar mætti Paul Daley Bandaríkjamanninum Jon Fitch og var hann síður en svo sáttur með bardagann.

Paul Daley hefur ekki farið leynt með óánægjur sína í Bellator. Hann vill fá betri meðferð hjá Bellator enda telur hann sig vera eina af stjörnunum þar.

Er Daley mætti Jon Fitch í gær lá sá bandaríski á honum eins og blautt teppi eins og honum einum er lagið. Daley var hundóánægður með bardagann og tók undir þegar áhorfendur byrjuðu að baula yfir leiðindum bardagans.

Síðustu 90 sekúndurnar hafði Daley meiri áhuga á að kalla í myndavélarnar í stað þess að reyna að koma sér upp.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular