Bellator: Michael Page sigraði Paul Daley eftir dómaraákvörðun
Bellator 216 fór fram í nótt þar sem þeir Michael Page og Paul Daley mættust í aðalbardaga kvöldsins. Óhætt er að segja að aðalbardaginn hafi ollið vonbrigðum. Lesa meira
Bellator 216 fór fram í nótt þar sem þeir Michael Page og Paul Daley mættust í aðalbardaga kvöldsins. Óhætt er að segja að aðalbardaginn hafi ollið vonbrigðum. Lesa meira
Bellator 216 fer fram í kvöld þar sem þeir Paul Daley og Michael ‘Venom’ Page mætast loksins. Lengi hefur verið beðið eftir bardaganum en rígur þeirra nær aftur um nokkur ár. Lesa meira
Bellator 199 fór fram í gær. Þar mætti Paul Daley Bandaríkjamanninum Jon Fitch og var hann síður en svo sáttur með bardagann. Lesa meira
Bellator 183 fór fram í nótt í San Jose í Kaliforníu. Bardagakvöldið var mjög skemmtilegt og sáust nokkur mögnuð tilþrif. Lesa meira
Ágúst snérist fyrst og fremst um bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Á meðan var MMA heimurinn meira og minna í biðstöðu. September kemur okkur hins vegar aftur á beinu brautina með fjórum UFC kvöldum og ansi góðu Bellator kvöldi. Lesa meira
Bellator 179 fór fram í gærkvöldi í London. Rory MacDonald sigraði Paul Daley með hengingu í 2. lotu og leit vel út í frumraun sinni í Bellator. Lesa meira
Í kvöld fer Bellator 179 fram þar sem Rory MacDonald berst loksins sinn fyrsta bardaga í Bellator. MacDonald mætir þá Paul Daley og væri sigur í kvöld ansi kærkominn. Lesa meira
Maí verður þrusugóður mánuður, fyrst og fremst út af UFC 211 sem gæti hæglega orðið besta MMA kvöld ársins hingað til. Kvöldin þennan mánuðinn eru ekki mörg en gæðin eru mikil. Kíkjum á þetta. Lesa meira
Fyrsti andstæðingur Rory MacDonald í Bellator verður Paul Daley. Kapparnir munu mætast í aðalbardaganum á Bellator 179 í London þann 19. maí. Lesa meira
Bellator 170 fór fram í gær. Breski vandræðagemsinn Paul Daley mætti Brennan Ward og kláraði bardagann með stæl. Lesa meira
Eftir tvo faranlega góða mánuði hlaut að koma að mánuði eins og janúar. Það eru tvö lítil UFC kvöld og eitt ágætt Bellator kvöld, gamlar stjörnur snúa aftur og Donald Cerrone berst eins og í öllum mánuðum. Byrjum á þessu. Lesa meira
Bellator 148 fór fram í gær. Þar fengu áhorfendur að sjá nokkur svakaleg rothögg og fengu nóg fyrir peninginn. Lesa meira
Bellator hirðir sviðsljósið þessa helgi í fjarveru UFC. Í samstarfi við Glory verður sett á svið 20 bardaga kvöld með bæði MMA og sparkbox bardögum. Kvöldið hefur upp á ýmislegt áhugavert að bjóða, lítum yfir það helsta. Lesa meira
Bellator 140 fór fram í gær og mátti sjá nokkur glæsileg tilþrif. Vonarstjarna Bellator, Micheal Page, olli ekki vonbrigðum og Paul Daley náði sínu 41. rothöggi á ferlinum. Lesa meira