Bellator með útsláttarmót í léttþungavigt – Romero og ‘Rumble’ mætast í 1. umferð
Bellator ætlar að vera með útsláttarmót í léttþungavigt á þessu ári. Þeir Anthony ‘Rumble’ Johnson og Yoel Romero mætast í fyrstu umferð í apríl. Lesa meira
Bellator ætlar að vera með útsláttarmót í léttþungavigt á þessu ári. Þeir Anthony ‘Rumble’ Johnson og Yoel Romero mætast í fyrstu umferð í apríl. Lesa meira
Yoel Romero hefur samið við Bellator. Romero var látinn fara úr UFC á dögunum og hefur nú fundið sér nýjan vinnuveitenda. Lesa meira
Bellator 254 fór fram í nótt í Bandaríkjunum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Ilima-Lei Macfarlane og Juliana Velasquez. Lesa meira
Bellator 254 fer fram í kvöld og verður það síðasta Bellator kvöld ársins. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Ilima-Lei Macfarlane og Julia Vasquez um fluguvigtartitil kvenna. Lesa meira
Bellator 253 fór fram í nótt í Bandaríkjunum. Aðalbardagi kvöldsins var fyrri undanúrslitabardaginn í fjaðurvigtarmóti Bellator. Lesa meira
Bellator 253 er í kvöld og verður í beinni útsendingu á Youtube. Aðalbardagi kvöldsins er mikilvægur bardagi í fjaðurvigtarmóti Bellator. Lesa meira
Bellator 252 fór fram í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Patricio ‘Pitbull’ Freire og Pedro Carvalho. Lesa meira
Bellator 252 fer fram í kvöld í Bandaríkjunum. Barist verður upp á fjaðurvigtartitilinn í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
Bellator 250 fer fram í kvöld í Bandaríkjunum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Douglas Lima og Gegard Mousasi um millivigtartitilinn. Lesa meira
Bellator 249 fór fram í gær þar sem Cris ‘Cyborg’ Justin mætti Arlene Blencowe í aðalbardaga kvöldsins. Lesa meira
Bellator 244 fór fram í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Vadim Nemkov og Ryan Bader. Lesa meira
Heldur óvæntar fréttir bárust í gær þess efnis að UFC léttþungavigtarkeppinauturinn Corey Anderson hefur ákveðið að færa sig yfir til Bellator. Lesa meira
Bellator 241 átti að fara fram í gærkvöldi í Connecticut. Skömmu fyrir viðburðinn hætti Bellator við vegna kórónaveirunnar. Lesa meira
Rafael Lovato Jr. hefur þurft að láta millivigtartitil Bellator af hendi. Eftir að hafa gengist undir heilaskanna mæltu læknar með að hann myndi ekki berjast aftur. Lesa meira