10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í maí 2017
Maí verður þrusugóður mánuður, fyrst og fremst út af UFC 211 sem gæti hæglega orðið besta MMA kvöld ársins hingað til. Kvöldin þennan mánuðinn eru ekki mörg en gæðin eru mikil. Kíkjum á þetta. Lesa meira
Maí verður þrusugóður mánuður, fyrst og fremst út af UFC 211 sem gæti hæglega orðið besta MMA kvöld ársins hingað til. Kvöldin þennan mánuðinn eru ekki mörg en gæðin eru mikil. Kíkjum á þetta. Lesa meira
Bellator 178 fór fram í nótt í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Ungstirnið A.J. McKee átti þar tilþrif kvöldsins. Lesa meira
Bellator ætlar að feta í fótspor UFC og vera með stórt bardagakvöld í Madison Square Garden í júní. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Chael Sonnen og Wanderlei Silva. Lesa meira
Bellator og BAMMA héldu sameiginlegt bardagakvöld í Belfast í gærkvöldi. Íslandsvinurinn James Gallagher sigraði sinn þriðja bardaga í Bellaor í gær og Liam McGeary komst aftur á sigurbraut. Lesa meira
Ekkert varð úr fyrirhuguðum bardaga Fedor Emelianenko og Matt Mitrione sem átti að fara fram í nótt í Bellator. Mitrione veiktist og var því hætt við bardagann. Lesa meira
Annað kvöld berst Fedor Emelianenko sinn fyrsta bardaga í Bellator. Þetta verða 12. bardagasamtökin sem Fedor berst fyrir en aldrei hefur hann barist í UFC og aldrei mun hann berjast í UFC. Lesa meira
Janúar var frekar slakur mánuður fyrir MMA og febrúar er ekkert mikið skárri. Það verða þrjú UFC kvöld og tvö Bellator kvöld. Það er ekki mikið um mikilvæga bardaga en við náðum að skrapa saman 10 bardögum sem er þess virði að kíkja á. Lesa meira
Hamilton Ash er 26 ára bandarískur bardagamaður sem bjó á Íslandi í fjögur ár. Bardagaferillinn hans hefur verið á góðu skriði og heyrðum við í honum á dögunum frá heimili hans í Bandaríkjunum. Hamilton var ekki hann sjálfur er hann bjó klakanum en blómstrar nú. Lesa meira
Chael Sonnen á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. Chael Sonnen var á dögunum rekinn úr sjónvarpsþættinum The Apprentice eftir að hafa reynt að beygja reglurnar örlítið. Lesa meira
Goðsögnin snýr aftur eftir langa fjarveru. Að þessu sinni er það Tito Ortiz sem hefur lagt hanskana á hilluna eftir 20 ár í þessari erfiðu íþrótt sem kölluð er MMA. Lesa meira
Tito Ortiz barðist sinn síðasta bardaga á ferlinum í gær þegar hann sigraði Chael Sonnen eftir hengingu. 20 ára ferli Ortiz lauk því á góðum nótum. Lesa meira
Bellator 170 fór fram í gær. Breski vandræðagemsinn Paul Daley mætti Brennan Ward og kláraði bardagann með stæl. Lesa meira
Þeir Tito Ortiz og Chael Sonnen mætast annað kvöld á Bellator 170. Blaðamannafundur fór fram í gær þar sem Chael Sonnen skaut á fyrrum unnustu Tito Ortiz. Lesa meira
Árið 2016 hefur runnið sitt skeið en árið gaf okkur mikið af frábærum bardögum og einnig hafa mörg ótrúleg rothögg litið dagsins ljós. Hér ætlum við að skoða þau tíu rothögg sem stóðu upp úr að okkar mati. Lesa meira