spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Rising Stars - Francis Ngannou

Myndband: Rising Stars – Francis Ngannou

Francis Ngannou mætir Alistair Overeem næsta laugardag á UFC 218. UFC birti nýverið ágætis kynningu á þessari rísandi stjörnu.

UFC 218 fer fram þann 2. desember en þar mætast þeir Jose Aldo og Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins. Ngannou og Overeem eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins og ríkir mikil eftirvænting fyrir bardaganum. Sigurvegarinn gæti fengið næsta titilbardag í þungavigtinni gegn meistaranum Stipe Miocic.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular