0

Myndband: Rising Stars – Francis Ngannou

Francis Ngannou mætir Alistair Overeem næsta laugardag á UFC 218. UFC birti nýverið ágætis kynningu á þessari rísandi stjörnu.

UFC 218 fer fram þann 2. desember en þar mætast þeir Jose Aldo og Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins. Ngannou og Overeem eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins og ríkir mikil eftirvænting fyrir bardaganum. Sigurvegarinn gæti fengið næsta titilbardag í þungavigtinni gegn meistaranum Stipe Miocic.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply