spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Rosalegt rothögg í Dana White's Tuesday Night Contender Series

Myndband: Rosalegt rothögg í Dana White’s Tuesday Night Contender Series

Julian Marquez náði rosalegu rothöggi í gærkvöldi sem tryggði honum samning við UFC. Í þáttunum Dana White’s Tuesday Night Contender Series keppa upprennandi bardagamenn um samning við UFC.

Þetta var í fjórða sinn sem Dana White’s Tuesday Night Contender Series (DWTNCS) fer fram en bardagarnir fara fram á þriðjudagskvöldum í TUF æfingaaðstöðunni.

Julian Marquez (6-1) sigraði Phil Hawes (4-2) með hásparki í 2. lotu í gær. Marquez keppir í millivigt og verður gaman að fylgjast með honum í UFC.

Viðbrögðin leyndu sér ekki hjá Dana White, Sean Shelby og Mick Maynard.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular