spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Sjáðu Donald Cerrone fagna sigri Holm

Myndband: Sjáðu Donald Cerrone fagna sigri Holm

Það varð allt vitlaust í Albuquerque, heimabæ Holly Holm, er hún rotaði Rondu Rousey í gær.

UFC bardagamaðurinn Donald Cerrone æfir að mestu í Albuquerque hjá Greg Jackson og Mike Winkeljohn ásamt Holly Holm. Hann fagnaði því vel og innilega þegar hann sá liðsfélaga sinn vinna Rousey.

Holly Holm er fædd og uppalinn í Albuquerque í Nýju-Mexíkó og því brutust út mikil fagnaðarlæti í gær þegar bardaganum lauk. Hér að neðan má sjá þá Donald Cerrone og Paul Felder fagna af mikilli ákefð.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular