Ronda Rousey skammast sín fyrir frammistöðuna á UFC 193
Ronda Rousey dró sig í hlé frá sviðsljósinu eftir tap sitt gegn Holly Holm á UFC 193. ESPN hefur náð fyrsta viðtalinu við hana eftir bardagann og þar segist hún skammast sín fyrir slaka frammistöðu. Continue Reading