spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Sjáðu sigurinn hjá Birni Þorleifi

Myndband: Sjáðu sigurinn hjá Birni Þorleifi

Björn Þorleifur Þorleifsson var aðeins 50 sekúndur með bardaga sinn á FightStar fyrr í kvöld. Björn kláraði andstæðing sinn með tæknilegu rothöggi.

Björni sparkaði andstæðing sinn sundur og saman fyrr í kvöld. Björn tók nokkur glæsileg spörk og átti andstæðingurinn, Nazir Saddique, engin svör við spörkum Björns.

Myndband af bardaganum fannst á veraldarvefnum og má sjá bardagann stutta í heild sinni hér að ofan.

Athugið að ekkert hljóð er með myndbandinu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular