0

Myndband: Snoop Dogg lýsir bardaga Khabib Nurmagomedov og Michael Johnson

Nýji uppáhalds bardagamaðurinn hans Snoop Dogg er Khabib Nurmagomedov miðað við myndband af honum að lýsa bardaga hans um helgina gegn Michael Johnson.

Snopp Dogg leist ekkert á blikuna enda hafði Nurmagomedov mikla yfirburði. Að hans mati leit bardaginn út eins og þrír menn væru gegn Johnson, svo miklir voru yfirburðirnir.

Snoop Dogg vill sjá sinn mann fá tækifæri á beltinu í léttvigtinni en óvíst er hvort honum verði að ósk sinni.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply