spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Söng á leiðinni í búrið

Myndband: Söng á leiðinni í búrið

Road FC 46 fór fram í morgun í Seúl í Suður-Kóreu. Fyrir einn þungavigtarbardaga kvöldsins söng Jae Hyuk Heo á meðan hann gekk í búrið.

Oft sjáum við bardagamenn syngja með lögunum þegar þeir ganga á leið í búrið en Jae Hyuk Heo tók málið lengra og söng í hljóðnema fyrir alla til að heyra.

Þetta var fyrsti MMA bardagi Hyuk Heo og tókst honum að sigra eftir algjört stríð. Heo var í töluverðu basli en eftir hetjulega baráttu tókst honum að sigra eftir högg í gólfinu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular